Bloggfrslur mnaarins, gst 2015

Lestrarkennsla

Geta allir lrt a lesa? - arf a kenna lestur? - Getur enginn lrt a lesa n lestrarkennslu?
Lrum vi allt sem okkur er kennt og arf a kenna okkur allt sem vi lrum? Eru kennsla og nm tv sjnarhorn sama hlutinn? Nei, auvita er a ekki svo. Kennsla og nm eru tveir lkir hlutir. a, sem vi samykkjum sem kennslu, arf ekki endilega a leia af sr nm. Kennarinn, sem sinnir vinnu sinni, fr greitt fyrir svo nemandinn lri ekki neitt.
Allir vita, a brn geta lrt a lesa n ess a nokkur kenni eim lesturinn og einnig a, a brn geta noti lestrarkennslu daglega inni bekk og oft viku srkennslu, jafnvel rum saman, hj frustu srfringum, n ess a n neinum viunandi tkum lestrinum.
egar nemandinn nr ekki rangri lestri, rtt fyrir alla fyrirhfn frustu srfringa rum saman, hvar gagnreyndum kennsluaferum er beitt, vandast mli. Greina verur vandann og leita lausna. Liggur vandinn hj kennaranum, kennsluafer og efni ea nemandanum? Kennarinn er srmenntaur, kennsluaferin er gagnreynd - en nemandinn, er hann ekki lesblindur. Srfringar, sem kenna hsklum og kenna kennurum grunnsklanna, hafa bi til aferir ea prf, sem sna hva er a eim nemendum, sem geta ekki lrt a lesa me gagnreyndum kennsluaferum sem eru r einu rttu a eirra mati. Niurstaan er gjarnan s, a nemandinn s me einhvers konar lesblindu, sem er svo nnar tlistu.

g tel a allir geti lrt a lesa og a urfi ekki einu sinni formlega lestrarkennslu til. Meira en a, trlegt er a ef engin vri lestrarkennslan ekktist ekki fyrirbri lesblinda. Lesblinda er a kalla egar lestrarkennsla (sr)menntara kennara me gagnreyndum aferum skilar nemandanum engum ea viunandi rangri lestri. Nemandinn er sagur lesblindur. rangursleysi alfari skr nemandann, lesblindunni lkt vi fatlandi sjkdm, sg mefdd og jafnvel ttgeng. S, sem er fddur lesblindur, veri a alla vi en me alls kyns rafrnum hkjum og htknibnai megi bta fyrir ennan mefdda galla og gera honum lfi brilegt. Hann muni aldrei standa jafnftis okkur hinum.
etta er skelfilegt - sakfelling frnarlambsins. llu sni hvolf. Skili lestrarkennsla ekki rangri er ru um a kenna en nemandanum. ll kennsla a vera leisgn til aukinnar ekkingar og skilnings og verur a miast vi forsendur nemandans, a rum kosti er tvsnt um rangur. a einnig vi um lestrarkennslu. Skili lestrarkennsla ekki tluum rangri hentar hn ekki nemandanum, svarar ekki rfum hans. Til ess a n rangri verur a laga kennsluna a forsendum nemandans, bi verklag sem og vifangsefni og gta ess a hvort tveggja hfi roska hans, reynslu, huga og ekki sst nmsstl.
a gengur aldrei upp a kenna llum nemendum fddum sama ri smu hluti sama tma me smu aferum og ltast til ess a allir skili sama rangri! Slkt verklag m me rttu kalla einelti. Einelti bitnar eim nemendum sem tolla ekki fribandinu, passa ekki kassana. Me stluum greinandi - hva - er - a - nemandanum - prfum framleiir kerfi sannanir um vanhfni og galla eirra nemenda, sem me essu verklagi eru sviknir um kennslu vi hfi.
eir sem flja inn var lendur hugans og dvelja dagdraumum, eru greindir me athyglisbrest, geti eir ekki sr seti og flandri um rum til ama eru eir greindir ofvirkir og eir, sem ekki n valdi lestri tilteknum tma me tilteknum aferum, eru greindir lesblindir. Eru etta sagir mefddir kvillar, jafnvel ttgengir og lknandi. Ekkert af essu stenst.
Rtt er a greina m vanlan essara barna og oft skilega hegun. En skringin er s a au f ekki noti stjrnarskrrvarins rttar sns. au f ekki noti eirrar verndar og umnnunar sem velfer eirra krefst n heldur er eim tryggur rttur til almennrar menntunar og frslu vi sitt hfi. Samkvmt 76. grein stjrnarskrrinnar skal lgum tryggja llum verndina og rttinn. Vri essum nemendum tryggur stjrnarskrrvarinn rttur eirra myndu eir blmstra. sta kvilla fyndust n hfileikar og sta vandamla kmu afrek. eir myndu skara framr mrgum svium, rttum, listum, viskiptum, verklegum athfnum og mannlegum samskiptum. eir vru frumkvlar, rnir og skapandi athafnamenn, hrddir a fara t fyrir rammann. Og eir gtu lesi, lesblinda er nefnilega ekki mefddur kvilli. Lesblinda er nafni sem gefi er niurstu tmabrrar lestrarkennslu, utan hugasvis og me vieigandi aferum.

Sumari ur en Ari litli tti a byrja sklanum sagist hann ekki geta fari skla, hann kynni ekki a lesa. Fortlur foreldra hjlpuu ekki. Nokkru sar segir hann etta veri lagi, hann vri binn a lra a lesa. Hvernig fr hann a? J, foreldrar hans hfu lesi Andrs nd fyrir hann einhver misseri og n fr hann Andrsblin og tengdi saman athafnir, yringar og texta - essari r. annig lri hann a lesa.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband