Sturla Kristjánsson

Sturla er kennari međ löggildingu sem sálfrćđingur á Íslandi og í Danmörku. Hann hefur alţjóđleg réttindi sem Davis® rágjafi (Davis® Facilitator), Davis® námstćkniráđgjafi (DLS School Mentor) og Davis® námstćknikennari (DLS Workshop Presenter).

Sturla hefur alţjóđleg réttindi til ađ stunda dáleiđslu og dáleiđslumeđferđ. Hann hefur áratuga reynslu af uppeldis- og skólamálum sem kennari, námsráđgjafi, sálfrćđingur, forvarnafulltrúi, skólastjóri og frćđslustjóri.  

Sturla leitar nýrra leiđa viđ greiningar og međferđ sértćkra námsörđugleika. Ţjónustan beinist ađ jákvćđum, sterkum ţáttum og styrkingu sjálfsmyndar.  

Sturla hefur stundađ öflugt sjálfsnám um árabil og einbeitt sér ađ málefnum bráđgerra barna, barna međ athyglisbrest/ athyglisbrest međ ofvirkni, (ADD/ADHD), og lesblindra. Hann hefur sótt í smiđju til ţeirra, sem telja ađ sértćk vandamál í skóla megi helst rekja til einhćfra ađferđa sem ekki taki nćgilegt tillit til mismunandi ţarfa nemenda og námsstíls.  

Illt er ađ sá á klöpp, - finniđ frjósama spildu og sjáiđ árangur.

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Sturla Kristjánsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband