Bloggfrslur mnaarins, janar 2014

Lesblinda - hva er til ra?

a gerist vestur Bandarkjunum fyrir tpum sextu rum a 12 ra einhverfur drengur var rskuraur fviti. Hann skorai 40 stig greindarprfi. Hann var ekki talandi en hafi gengi skla fimm r!
A essari greiningu fenginni var sklinn laus vi hann, hann var ekki kennsluhfur.
Mir hans kva a hafa hann heima og var hann mjg sjlfala nstu rin. Um etta leyti er hann a vaxa t r einhverfunni, braggast mjg flagslega, er hjlpsamur og verklaginn.
Sautjn ra gamall fer hann aftur greindarprf og skorar 137, - er orinn afbura greindur!
Er teki til vi a kenna honum a tala og lesa. Talkennslan gekk upp en lestrarkennslan misheppnaist. Var honum tj a hann vri me heilaskaa og myndi aldrei geta lrt a lesa ea skrifa eins og venjulegt flk. v tri hann nstu tuttugu rin. Hann naut velgengni sem verkfringur, (vottaur), viskiptalfi og sem listamaur. Hann vann markvisst a v a bta orafora sinn og mlskilning, en lesblindan var leyndarmli hans. Tuttugu og sj ra gamall skorai hann 169 greindarprfi!
Hausti 1980 uppgtvar hann a hann muni ekki vera me heilaskaa, heldur s hann me heila sem hann kunni ekki a nota! framhaldi af essari uppgtvun tekst honum, me hugrnni gun, a n tkum lestrinum. Nokkru sar er komi ft rannsknarhpi, sem undir stjrn doktors nmsslarfri rar afer til ess a leirtta lesblindu. Rannsknar- og runarvinnan tekur um hlft anna r en a er fyrst tlf rum sar sem gefin er t bk um aferina.
Bkin nefnist „The Gift of Dyslexia“ undirtitill „ Why some of the smartest people cant read and how they can learn.“ Hfundar Ronald D. Davis og Eldon M. Braun. ( slensku „Nargfan lesblinda.“)
essi afer vi a leirtta lesblindu nefnist Davis lesblinduleirtting.
Vi run Davis kerfisins kom mislegt merkilegt ljs. Til dmis a lesblindir virast almennt hnjta um tiltekin smor egar eir eru a glma vi lestur. essi or eiga a sameiginlegt a vera myndlaus. a kom einnig ljs a eir, sem vera lesblindir, eiga a sameiginlegt a hugsa myndum. a ir, a egar eir rifja upp lina atburi og reynslu, sj eir atburina fyrir sr huganum eins og eir su gerast. eir geta annig kalla fram huga sr og horft myndir af v, sem eir hafa ur s og upplifa. Lklegt er a fst okkar njti eirra forrttinda a geta hugsa annig myndum.
Hugsun me orum – eins og a tala vi sjlfan sig huganum – skilar aeins tveimur til remur einingum/orum sekndu, en myndhugsuur sr 25 myndir sekndu. Hljrn hugsun er stasett vinstra heilahveli en myndrn hugsun v hgra og eir sem hugsa myndum njta v meiri virkni hgra heilahvels en almennt gerist og eru lesblindir gjarnan verklagnir, listrnir, frjir og skapandi. a m lka ora a svo, a lesblindir su lsari en arir flesta hluti ara en texta blai.
Myndhugsuir eru v ekki lesblindir, eir lesa umhverfi rum betur en egar eir koma skla og kemur a v a kenna lestur bk; kenna eim bkstafi, nfn eirra og hlj, og beita san hljaafer, getur svo fari a aferin skili ekki rangri. Vandamli er san skilgreint me lesgreiningarprfi, sem stafestir a sem vita var, a barni getur ekki lesi og gefur marglsungnar frilegar skringar essum vanda barnsins sem nefnist lesblinda. Lesblindan er sg mefdd, jafnvel ttgeng og lknandi.
Myndhugsandi brn eru mjg vikvm fyrir kennsluaferum og eigi lestrarkennsla eirra a ganga upp, verur hn a fara fram „ryggissvi“ eirra og byggja reynslu eirra og myndrnum hfileikum. A kenna lestur m ekki snast um a a teyma rvillt og ringla barn um framandi slir merkingarlausra kennileita.
Brn lrir tungumli tveimur fngum. Fyrst lra au hljmyndir eigin merkingarmynda/reynslu, lra a nefna hluti og atburi sem au varveita reynslubankanum.
San lra au hvernig orin, sem au geta sagt, lta t - hvernig a, sem au hafa upplifa og geta sagt fr, er skrifa.
Mltakan gengur annig a merkingarmyndir reynslunnar last hljmyndir tungumlsins og essar hljmyndir merkingarmyndanna eru san varveittar rituu mli. Or mlsins eiga sr annig rjr myndir, merkingarmynd, hljmynd og sjnmynd.
egar brn ekkja sjnmyndir eirra ora, sem au hafa valdi snu og eiga innistu fyrir reynslubankanum, hafa au lrt a lesa.

Me Davis aferinni er hgt a kenna eim a lesa sem hljaaferin gefst upp og sendir fr sr sem lesblinda.


Lesblinda - mefddur galli ea veittur verki?

a stendur fribk um lesblindu, kenningar og mat a flestir me lesblindu hafi fst me hana. Lesblindan s mist roskatengd og mefdd ea unnin og stafi af slysum ea veikindum. etta getur ekki veri rtt. Lesblinda getur ekki veri mefdd, - og ekki heldur ttgeng.
Lestur er lr athfn og lesblinda er v nafn yfir stu sem upp kemur egar kennarinn skilar fr sr kennslu en nemandinn nr ekki a lra a sem til er tlast. N er a svo a lestrarfringar okkar menningarheimi ahyllast almennt svokallaa hljaafer vi lestrarkennslu. Bent er gti aferarinnar; nr llum brnum reynist hn vel feinir n ekki tkum lestrinum, - en eir hafi fst lesblindir. arna er llu sni haus. a er ekki rtt a nir ekki tkum lestri me hljaafer vegna ess a srt lesblindur, - kennsluaferin veldur v a nr ekki tkum lestri egar til ess er tlast og verur v sagur lesblindur. Lesblindan er afleiing rangurslausrar lestrarkennslu en ekki orsk. Athfnin kennarans, kennslan, nr ekki a virkja nemandan til nms. Trlega vegna ess a a, a hljsetja bkstafi og hlja san ori, er ekki lestur.
Forsendur lesblindunnar eru vallt r smu. ru mli gegnir me tfalli ea birtingarmyndina. Birtingarmyndir lesblindunnar eru trlega jafn margar og tilfellin. Margir telja v, a til su margar tgfur af lesblindu en eru a meta birtingarmyndirnar sem lkar gerir lesblindunnar.
Hugsum okkur dreng 4. bekk. Hann er greindur lesblindur. Lestrarkennslan hefur litlu sem engu skila. Hann hefur veri srkennslu lestri fr v fyrsta bekk. Hann ekkir ekki alla stafina af ryggi. Hann er mjg bundin hljun bkstafanna og mikil orka fer a hlja sig gegn um or og renna hljunum san ormyndina. Hann les myndskreytt lttlestrarefni me eins og tveggja atkva orum s endurteknum. Lestrarjlfunin snst um a a muna rttu hlj stafanna og finna svo t hljmyndir oranna. Staan lestrinum er farin a hafa veruleg hrif almenna lan sklanum.
10. bekk er mgulegt a okkar maur s laus r srkennslu, (23,6% grunnsklanema eru enn srkennslu 10. bekk), geti lesi 2-300 atkvi.
En, hann upplifir ekki a sem hann „les,“ og a sem upplifir ekki getur ekki hugsa um, ekki skili, ekki muna og a getur ekki ori r a gagni.
Hann er sagur ls, en lesskilningur mjg llegur.

Samkvmt tlum Hagstofu slands um srkennslu sklum landsins sklari 2011-2012 eru 27,5% grunnsklanema srkennslu ea 11.656 af 42.365. Srkennslan er nokku svipu llum rgngum, ea fr 23,6% fyrsta og tunda bekk, upp 30,4% fjra bekk. Ekki verur ri af tlum Hagstofunnar a umfangsmikil srkennsla yngri bekkjum skili miklum rangri, ar sem hlutfall srkennslunemenda er nnast breytt upp allan grunnsklann. Ennfremur m nefna sem dmi a ttunda bekk eru1060 nemendur, ea 24,8% rgangsins srkennslu, en egar essi rgangur var fyrsta bekk voru 17,3%, ea um 740 nemendanna srkennslunni. er a athyglisvert a fyrsta bekk, ar sem 1007 nemendur eru srkennslu, eru 595 n greiningar eim vanda sem srkennslan tti a bta r. Af alls 11.656 srkennslunemendum eru 5438 ea 46,7% n greiningar vanda snum.

tla m a verulegur hluti srkennslu s til kominn vegna lestrarkennslu. Ef lestrarkennsla gengur ekki upp hj 20-30% nemenda almennri bekkjarkennslu er gripi til srkennslu minni hpum ea einstaklingskennslu. Ef srkennslan skilar ekki betri rangri en tlur Hagstofunnar og mat lestrarstu 15 ra unglinga Reykjavk vitna um, er elilegt a efast um lestrarkennsluna, gildi og rttmti eirrar aferar sem beitt er.
Vi blasir a lestrarkennsla me hljaafer skilar ekki viunandi rangri almennri bekkjarkennslu. eir nemendur, sem ekki n valdi lestri, eru sendir srkennslu minni hpum ea einir me kennara. Njar astur, n umgjr, en sama kennsluafer, hljaaferin. rangur fram viunandi, allt a fjrungur nemenda enn srkennslu tunda bekk og allt a fjrungur drengja og einn tundi stlkna geta enn ekki lesi sr a gagni.

Fyrir rmum 30 rum var ger strmerk uppgtvun vestur Bandarkjunum. Hugmyndarkur og lesblindur verkfringur og listamaur fann lei t r lesblindunni. Rannsknarhpur, undir stjrn doktors nmsslarfri, rai verkferli sem reynst hefur mjg vel vi a leirtta lesblindu, jafnt barna sem unglinga og fullorinna. t fr essari afer og me asto eirra tkniundra sem n auvelda ll samskipti og ekkingarflun s g rast n vihorf og njar aferir lestrarkennslu. a er ekki sttanlegt takmark a leirtta fll misheppnarar lestrarkennslu sklakerfisins, takmarki er a ll lestrarkennsla skili viunandi rangri.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband